UM OKKUR

Fyrirtækið var stofnað haustið 1996 og fékk þá nafnið Hjóla-sport ehf, megin tilgangur þess í upphafi var rekstur reiðhjólaverkstæðis og innflutningur og sala á reiðhjólum og tengdum vörum. Árið 2012 var nafninu breytt í Eltech ehf og megin tilgangi breytt í rafverktakastarfsemi, innflutning og sölu á raflagnaefni og íþróttavörum.
Rekstur rafmagnsverkstæðis hófst svo um sumarið 2014.
Eigendur eru Ingibjörg Gestsdóttir og Steingrímur Ólafsson.
Starfsmenn:
Baldur Ingi Sæmundsson Rafvirki / Þjónustustjóri 898-2719
Benedikt Sævarsson Rafeindavirki / Þjónustustjóri
Ingibjörg Gestsdóttir Bókhald 698-2703
Pétur Gunnarsson Rafvirki / Þjónustustjóri
Róbert Andri Steingrímsson Rafvirki / Þjónustustjóri 864-7768
Steingrímur Ólafsson Lögg.Rafverktaki 898-2703
Steingrímur Sigurðsson Þjónustustjóri